VEFSÍÐUGERÐ Á HAGSTÆÐU VERÐI!

Af hverju velur fólk síður frá Upptöku ehf?

Engin falin þjónustugjöld

Við sendum þér tilboð og hugmyndir þar sem FULLT VERРfyrir fullunna síðu kemur fram. Flest vefsíðufyrirtæki á Íslandi bjóða grunnverð fyrir vefsíðu en bæta svo við tugum þúsunda fyrir breytingar. 

Read More

Engar tafir

Margir kannast við að sjá setninguna SÍÐAN ER Í VINNSLU en þá eru vefsíðufyrirtæki ekki að ljúka verkinu á réttum tíma. Upptaka er með verkstjórnunarforrit sem tryggir að tíminn er nýttur í þína þágu og síðan verður komin í loftið áður en þú veist af.  

Read More

Notendavænt viðmót

Upptaka nýtir hið öfluga WordPress-kerfi til að útbúa snjallsíður. Notendur eiga þannig auðvelt með að breyta síðunum og bæta inn greinum. GRUNNKENNSLA á WordPress fylgir með í tilboðum frá Upptöku ehf.

Read More
 • 1

  Ókeypis þarfagreining

  Company Description

 • 2

  Hugmyndir og tilboð

  Company Description

 • 3

  Hönnun snjallsíðunnar

  Company Description

 • 4

  Forritun

  Company Description

 • 5

  Efnisinnsetning

  Company Description

 • 6

  Vefurinn fer í loftið!

  Company Description

 • 7

  Grunnkennsla á WordPress

  Company Description

 • 8

  Eftirfylgni

  Company Description

Hagkvæmt verð og góð þjónusta

Tökum upp viðburði og fyrirlestra

Upptaka ehf. er staðsett í Reykjavík en starfsmenn okkar ferðast um landið til að taka upp viðburði, veislur og fyrirlestra.

Myndbanda og auglýsingagerð

Okkar sérsvið er að útbúa auglýsingar og myndbönd fyrir samfélagsmiðla. Láttu okkur vita hvernig við getum aðstoðað.

Ráðgjöf varðandi stafræna markaðssetningu

Upptaka veitir ráðgjöf varðandi stafræna markaðssetningu á netinu. Við þróum hugmyndir og framkvæmum þær um leið. Kíktu í kaffi.

Vefsíðugerð og leitarvélabestun

Við útbúum snjallvefsíður og veitum ráðgjöf í markaðssetningu þeirra. Leitarvélabestun skiptir öllu máli fyrir þá sem selja vörur eða þjónustu á netinu. Fáðu aðstoð við stafræna markaðssetningu sem skilar sér í aukinni sölu.

Árangur á samfélagsmiðlum

Fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin á samfélagsmiðlum getur verið gott að fá aðstoð við að stækka markhópinn og kynna fyrirtækið á nýstárlegan máta.

Sjónvarpsþættir og auglýsingar

Hjá Upptöku starfar hópur fólks með mikla reynslu sem má nýta í verkefni af öllum stærðum og gerðum. Hafðu samband við agust@upptaka.is og fáðu tilboð í þitt verkefni.