Alex keyrði hringinn um Ísland á mótorhjóli – magnað myndband!

Alex Chacón keyrði hringinn í kringum Ísland á átta dögum á BMW 700 GS mótorhjóli. Alex hefur ferðast um allan heim en telur Ísland vera fallegasta land i heiminum. Það er erfitt að vera ósammála honum eftir að horft er á meðfylgjandi myndband.

Ísland – best í heimi!