- February 5, 2019
- Posted by: admin
- Category: Fréttir
No Comments

Hafþór Júlíus Björnsson gerði sér lítið fyrir og vann þrjú stórmót á árinu. Arnold Strongman Classic, Sterkasti maður Evrópu og Sterkasti maður í heiminum. Hann er einnig með endurkomu í Game of Thrones sem Fjallið – en vænta má að hann verði fyrirferðamikill í næstu seríu GOT.
Hafþór er að vísu með grímu í meðfylgjandi auglýsingu en stærðin staðfestir að þetta sé enginn annar en Íslendingurinn knái.
Flott hjá Hafþóri – áfram Ísland!
Fallega gert hjá þeim sem deila!