Eru þetta 10 bestu leikarar allra tíma? – Myndir

Samkvæmt kosningu 2019 þá er hér listi yfir 10 bestu leikara allra tíma. Margir telja Charlie Chaplin vera besta leikara allra tíma en of fáir eru á lífi sem muna eftir myndunum hans til að hann komist á blað í svona kosningu. Það vantar einnig fleiri eldri stórleikara en samt sem áður er hér um ágætis lista að ræða. Robin Williams, Denzel Washington, Tom Cruise og fleiri voru í næstu sætum en komust ekki á topp 10.

10. Samuel L. Jackson

Image result for samuel l jackson glass

9. Morgan Freeman

8. Daniel Day Lewis

7. Marlon Brando

6. Leonardo Di Caprio

5. Al Pacino

4. Robert DeNiro

3. Johnny Depp

2. Jack Nicholson

1. Tom Hanks

Það er svolítið erfitt að keppa við Tom Hanks en hann hefur m.a. leikið í Splash, Big, Turner & Hooch, Philadelphia, Forrest Gump, Apollo 13, Saving Private Ryan, You’ve Got Mail, The Green Mile, the Toy Story Franchise, Cast Away, The Da Vinci Code, Captain Phillips, and Saving Mr. Banks. Tom hefur hefur tilnefndur til fimm Óskarsverðlauna og vann leiksigur í Forrest Gump sem er talin ein besta mynd allra tíma.

Það vantar íslenska leikara á listann en Ólafur Darri hlýtur að detta inn á næstu árum. Hverja finnst þér vanta á listann? Skrifaðu athugasemd hér að neðan.